Dagsetning Tilvísun
10. febrúar 1997 784/97
Hjálagt sendast yður, hr./fr. skattstjóri, leiðbeiningar um sérútbúnar bifreiðar samkvæmt 3. mgr. 9. gr. reglugerðar nr. 192/1993, um innskatt.
Leiðbeiningar þessar koma í stað minnisblaðs um sama efni frá 19. janúar 1994.
Virðingarfyllst,
f.h. ríkisskattstjóra,
Vala Valtýsdóttir.