Dagsetning Tilvísun
23. desember 1998 897/98
Hjálagt sendast yður, hr./fr. skattstjóri, leiðbeiningar um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna endurbóta, viðhalds og nýbyggingar íbúðarhúsnæðis.
Leiðbeiningar þessar koma í stað eldri leiðbeininga/verklagsreglna frá 13. ágúst 1997 (Ver. 2/97 sbr. skattstjórabréf 23/98).
Virðingarfyllst,
f.h. ríkisskattstjóra,
Ingibjörg Ingvadóttir