Hrafnista                                                              16. apríl 1997                                     Alm xx/97
b.t. Ásgeirs Ingvasonar, fjármálastjóra
Laugarás,
104 Reykjavík

 

Mötuneyti – blandað uppgjör

Vísað er til bréfs yðar, dags. 19. mars sl., varðandi reiknireglur við virðisaukaskattsuppgjör mötuneytis svo og samtals 16. apríl sl. um sama mál. Í bréfinu kemur fram að til skoðunar sé að mötuneyti Hrafnistu selji frá sér máltíðir til Hjúkrunarheimilins Skógarhlíð. Fram kom í samtali og á myndsendu vinnublaði að við virðisaukaskattsuppgjör hefur skattur hingað til verið reiknaður af launakostnaði mötuneytis að viðbættu álagi og teknu tilliti til hlutfalls fæðisdaga starfsmanna af heildarfæðisdögum.

Í bréfinu kemur

 

Virðingarfyllst,

f.h. ríkisskattstjóra,

Jón H. Steingrímsson