Um Þjónustuna

Með þessari vefsíðu má nálgast svör við VSK spurningum.
Í leitarvélinni er hægt að finna ýmislegt sem skattyfirvöld hafa skrifað um ákveðið efni.
Í fróðleiksmolunum eru linkar sem tengja efnisatriði við lög og reglur.
Með því að senda inn spurningu muntu fá svar um hæl og getur með því leyst vandamál á fljótan
og einfaldan hátt.

Allt frá einföldum ráðleggingum til flókinna samskipta við skattyfirvöld.

Reynsla og þekking eru einkunnarorðin.

Prófaðu þjónustuna með því að senda póst á netfangið kari@haraldsson.is eða hringja í síma 696 1220.