Dagsetning                       Tilvísun
18. júní 1990                            100/90

 

Virðisaukaskattur – lífeyrissjóður.

Með bréfi yðar, dags. 9. janúar sl., óskið þér upplýsinga um „hvaða möguleika lífeyrissjóðurinn hefur á að fá endurgreiddan útlagðan virðisaukaskatt vegna aðkeyptrar þjónustu og vörukaupa”.

Venjuleg starfsemi lífeyrissjóða er ekkí skattskyld samkvæmt lögum um virðisaukaskatt. Af því leiðir að þeir fá ekki endurgreiddan virðisaukaskatt vegna kaupa sinna á aðföngum til starfseminnar.

 

Virðingarfyllst,

f.h. ríkisskattstjóra,

Ólafur Ólafsson.