Dagsetning Tilvísun
22. júlí 1991 296/91
Efni: Virðisaukaskattur – útgáfustarfsemi.
Vísaá er til bréfs yðar, dags. 25. júní 1990, þar sem leitað er álits ríkisskattstjóra um meðferð viráisaukaskatts af „Garáyrkjuritinu“.
Ríkisskattstjóri hefur gefið út leióbeiningar um virðisaukaskatt af útgáfustarfsemi. Fylgja þær hjálagáar.
Eins og fram kemur í leiábeiningunum {kafla 2.3, a-lið} lítur ríkisskattstjóri svo á að félagasamtök séu skráningarskyld vegna varanlegrar og reglulegrar útgáfustarfsemi sinnar ef hagnaður er af útgáfunni, þ.e. þegar tekjur af sölu og af auglýsingasölu er almennt hærri en kostnaður viö aáföng sem keypt eru með viráisaukaskatti vegna útgáfunnar, enda nemi tekjur a.m.k. 172.300 kr. á ári {miðað viá byggingarvísitölu 1. janúar 199I}.
Skráning leiðir til þess aá skylt er að innheimta og skila virðisaukaskatti af auglýsingasölu og fæst þá jafnframt endurgreiddur {frádreginn) sá virðisaukaskattur sem félagiá greiðir vegna prentunar og annars beins útgáfukostnaóar.
Virðingarfyllst,
f.h. ríkisskattstjóra;
Ólafur Ólafsson.