Dagsetning Tilvísun
22. júlí 1991 298/91
Efni: Yiráisaukaskattur – útgáfustarfsemi.
Vísaá er til bréfs yðar, dags. 30. apríl 1991, varðandi útgáfu Styrktarfélags Íslensku óperunnar á „Óperublaðinu“. Fram kemur i erindinu að blaðið sé selt félagsmönnum í áskrift auk þess sem þaó er selt í lausasölu. Auglýsingar eru birtar i blaáinu og er litið á útgáfu þess sem tekjulind Styrktarfélagsins.
Ríkisskattstjóri hefur nú gefið út Ieiðbeiningar um viráisaukaskatt af útgáfustarfsemi. Fylgja þær hjálagóar.
Eins og fram kemur í leiðbeiningunum (kafla 2.3, a-liá} lítur ríkisskattstjóri svo á að útgáfustarfsemi félagasamtaka sé skráningarskyld ef hagnaður er af útgáfunni, þ.e. þegar tekjur af sölu og af auglýsingasölu er almennt hærri en kostnaður viá útgáfu, enda nemi tekjur a.m.k. 172.3Q0 kr. á ári {mióað við byggingarvísitölu l. janúar 1991).
Skráning leiáir til þess að skylt er að innheimta og skila viráisaukaskatti af auglýsingasölu og fæst þá jafnframt endurgreiddur (frádreginn) sá virðisaukaskattur sem félagið greiðir vegna prentunar og annars beins útgáfukostnaðar.
Viráingarfyllst,
l.h. ríkisskattstjóra,
Ólafur Ólafsson.