Dagsetning Tilvísun
22. júlí 1991 299/91
Efni: Virðisaukaskattur – ntgáfustarfsems.
Vísað er tii bréf yóar, dags. 18. mars 1990, þar sem Ieitaá er álits ríkisskattstjóra á þvi hvernig fara skuli með viráisaukaskatt af kynningarblaði Hestamannafélagsins Hendingar. Fram kemur í erindinu aá blaóið hefur komiá út einu sinni á ári sl. þrjú ár og er tilgangur útgáfunar að kynna starfsemi hestamannafélagsins. Blaðinu er dreift til ótiltekins hóps manna án endurgjalds.
Rikisskattstjóri hefur nú gsfiá út leiðbeiningar um viráisaukaskatt af útgáfustarfsemi og fylgja þær hjálagóar. Í kafla 2.3 er fjallaá um útgáfustarfsemi félagasamtaka. Eins og þar kemur fram lítur ríkisskattstjóri svo á að varanleg og regluleg útgáfa félagasamtaka sé skráningarskyld ef hagnaður er af útgáfunni, enda nemi tekjur a.m.k. 172.300 kr. á ári.
Skráning veldur því aá útgefandi er skyldur tiI að innheimta og skila virðisaukaskatti af sölu auglýsinga, þ.m.t. styrktarlínum, í viðkomandi rit. Jafnframt fæst virðisaukaskattur af beinum útgáfukostnaái endurgreiddur (frádreginn) sem innskattur, sjá nánar kafla 5.1 í leiðbeiningunum.
Virðingarfyllst,
f.h. ríkisskattstjóra,
Ólafur Ólafsson.