Opinber þjónustufyrirtæki – virðisaukaskattur – hlutfallslegur innskattsfrádráttur
Dagsetning Tilvísun
18. október 2001 984/01
Opinber þjónustufyrirtæki – virðisaukaskattur – hlutfallslegur innskattsfrádráttur.
Vísað er til bréfs yðar, dags. 17. maí 2001, þar sem þér óskið eftir því að A fái að nýta heimild 10. gr. reglugerðar nr. 192/1993, um innskatt, um hlutfallslegan innskattsfrádrátt. […]