Um athugun virðisaukaskattsskýrslna
Dagsetning Tilvísun
15. maí 1990 73/90
Um athugun virðisaukaskattsskýrslna.
Samkvæmt 25. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, skal skattstjóri rannsaka virðisaukaskattsskýrslur og leiðrétta þær ef þær eða einstakir liðir þeirra eru í ósamræmi við virðisaukaskattslög eða fyrirmæli sem sett verða samkvæmt þeim. Þá skal skattstjóri áætla skatt af viðskiptum […]