Virðisaukaskattur af starfsemi táknmálstúlka
Dagsetning Tilvísun
7. maí 1990 63/90
Virðisaukaskattur af starfsemi táknmálstúlka.
Vísað er til bréfs yðar, dags. 6. febr. sl., þar sem óskað er eftir upplýsingum um hvort starfsemi táknmálstúlka sé virðisaukaskattsskyld. Í bréfinu segir að starfsemi táknmálstúlka sé tvíþætt, annars vegar túlkun fyrir heyrnarlausa í framhaldsskólum og hins vegar […]