Virðisaukaskattur – textun kvikmynda
Dagsetning Tilvísun
14. apríl 1990 53/90
Virðisaukaskattur – textun kvikmynda.
Vísað er til erindis yðar, dags. 9. febrúar 1990, þar sem spurt er hvort sú starfsemi að setja íslenskan texta á erlendar kvikmyndir og erlendan texta á íslenskar myndir falli undir undanþágu 12. tölul. 3. mgr. 2. gr. laga […]