Virðisaukaskattur af vátryggingarstarfsemi
Dagsetning Tilvísun
14. apríl 1990 43/90
Virðisaukaskattur af vátryggingarstarfsemi.
Vísað er til bréfs yðar, dags. 14. des. 1989, þar sem spurt er hvort kostnaður við brunamatsvirðingar og tjónavirðingar falli undir undanþágu 9. tölul. 3. mgr. 2. gr. laga nr. 50/1988 (vátryggingarstarfsemi). Jafnframt er spurt hvort brunavarnagjald samkvæmt lögum nr. […]