Virðisaukaskattur af bifreiðum
Dagsetning Tilvísun
29. mars 1990 33/90
Virðisaukaskattur af bifreiðum.
Vísað er til bréfs yðar, dags. 15. mars 1990, til skattstjóra Vesturlandsumdæmis, sem hann framsendi ríkisskattstjóra til afgreiðslu. Í bréfinu er óskað upplýsinga um “ . . . hvort Toyota Hilux 2400 Double Cab Diesel, sem keypt var […]