Virðisaukaskattur – sjúkranudd
Dagsetning Tilvísun
19. feb. 1990 23/90
Virðisaukaskattur – sjúkranudd.
Fjármálaráðuneytið hefur sent embætti ríkisskattstjóra til afgreiðslu erindi félagsins, dags. 27. nóvember sl., varðandi virðisaukaskatt af sjúkranuddi.
Til svars erindinu skal tekið fram að ýmis heilbrigðisþjónusta er undanþegin virðisaukaskatti, sbr. 1. tölul. 3. mgr. 2. gr. laga nr. 30/1988, […]