Kari

About Kári Haraldsson

This author has not yet filled in any details.
So far has created 1063 blog entries.

Virðisaukaskattur af útvarpsstarfsemi

Dagsetning                Tilvísun
29.jan. 1990                           13/90

 

Virðisaukaskattur af útvarpsstarfsemi.

Vísað er til bréfs yðar, dags. 6. desember sl., þar sem fram koma ýmsar spurningar um virðisaukaskatt og áhrif hans á starfsemi Ríkisútvarpsins. Skal leitast við að svara þessum spurningum í almennu máli.

I.

Útvarpsrekstur er virðisaukaskattsskyld […]

Virðisaukaskattur af starfsemi mælingastofa

Dagsetning                   Tilvísun
29.janúar 1990                       12/90

 

Virðisaukaskattur af starfsemi mælingastofa.

Vísað er til bréfs yðar; dags. 17. október 1989, þar sem spurt er hvernig háttað verði virðisaukaskattsskilum vegna starfsemi mælingastofa.

Í bréfi yðar segir að með mælingastofu sé átt við þá starfsemi sem felst í því að meistari eða verktaki kemur […]

Virðisaukaskattur – olía til húshitunar

Dagsetning                Tilvísun
29.jan. 1990                           11/90

 

Virðisaukaskattur – olía til húshitunar.

Vísað er til bréfs yðar, dags. 9. janúar sl., þar sem óskað er upplýsinga um þau gögn sem seljanda olíu til húshitunar beri að varðveita til sönnunar því að sala sé […]

Virðisaukaskattur – fótaaðgerðir

Dagsetning                 Tilvísun
29.jan. 1990                           10/90

 

Virðisaukaskattur – fótaaðgerðir.

Vísað er til bréfs yðar, dags. 16. okt. 1989, þar sem óskað er staðfestingar ríkisskattstjóra á því að fótaaðgerðir teljist til eiginlegrar heilbrigðisþjónustu í skilningi laga um virðisaukaskatt. Segir í bréfi yðar að fótaaðgerðum sé sinnt á allflestum sjúkrastofnunum […]

Virðisaukaskattur af öryggisgæslu o.fl

Dagsetning                   Tilvísun
29.jan. 1990                               9/90

 

Virðisaukaskattur af öryggisgæslu o.fl.

Vísað er til bréfs yðar, dags. 30. október sl., þar sem spurt er hvort skila skuli virðisaukaskatti af;

a) vinnu öryggisvarða við gæslu og eftirlit í fyrirtækjum og stofnunum, sem jafna megi við húsvörslu, og

b) þjónustugjöldum vegna hjálparkalltækja fyrir sjúklinga […]

Virðisaukaskattur

Dagsetning                      Tilvísun
17.01.90.                                           8/90

 

Virðisaukaskattur.

Að gefnu tilefni þykir ríkisskattstjóra rétt að koma á framfæri við yður helstu atriðum varðandi virðisaukaskatt af vátryggingastarfsemi og skyldri starfsemi og sendist yður hjálagt minnisatriði þar að lútandi.

 

Virðingarfyllst,

f.h. ríkisskattstjóra

Ólafur Ólafsson.

 

janúar 1990

MINNISATRIÐI UM VSK. OG VÁTRYGGINGAR

Eftirfarandi eru helstu atriðin varðandi virðisaukaskatt af vátryggingarstarfsemi og […]

Virðisaukaskattur vegna sölu á siglinga- og fiskileitartækjum um borð í skip

Dagsetning                        Tilvísun
17.janúar 1990                               7/90

 

Virðisaukaskattur vegna sölu á siglinga- og fiskileitartækjum um borð í skip.

Vísað er til bréfs yðar, dags. 24. nóv. 1989, þar sem óskað er eftir upplýsingum um það hvort innheimta skuli virðisaukaskatt af siglinga- og fiskileitartækjum sem seld eru […]

Um virðisaukaskatt af sölu ÁTVR

Dagsetning                  Tilvísun
17. jan. 1990                             6//90

 

Um virðisaukaskatt af sölu ÁTVR.

Vísað er til bréfs yðar dags. 17. nóvember 1989 þar sem leitað er samþykkis ríkisskattstjóra á fyrirhuguðum breytingum á innheimtu miðað við þá innheimtu sem tíðkaðist í söluskatti.

Sala á tóbaki.

Ekkert samsvarandi ákvæði er í virðisaukaskattslögum og í […]

Virðisaukaskattur af lögfræðiþjónustu

Dagsetning       Tilvísun
17.janúar 1990             5/90

 

Virðisaukaskattur af lögfræðiþjónustu.

Fjármálaráðuneytið hefur sent embætti ríkisskattstjóra til afgreiðslu erindi félagsins, dags. 2. nóvember sl., varðandi virðisaukaskatt af þjónustu lögfræðinga. Í erindinu er m.a. vísað til bréfs félagsins til ráðuneytisins frá 6. ágúst 1987, sem sent var í tilefni af álagningu sérstaks söluskatts á þjónustu lögfræðinga, […]

Virðisaukaskattur af starfsemi landpósta

Dagsetning            Tilvísun
08.janúar 1990                4/90

Virðisaukaskattur af starfsemi landpósta.

Vísað er til bréfs yðar, dags. 30. nóvember sl., þar sem óskað er álits ríkisskattstjóra á því hvort landpóstar verði háðir ákvæðum laga um virðisaukaskatt. Í bréfi yðar kemur fram að landpóstar annast póstþjónustu í dreifbýli. Segir að í því felist […]