Virðisaukaskattur af útvarpsstarfsemi
Dagsetning Tilvísun
29.jan. 1990 13/90
Virðisaukaskattur af útvarpsstarfsemi.
Vísað er til bréfs yðar, dags. 6. desember sl., þar sem fram koma ýmsar spurningar um virðisaukaskatt og áhrif hans á starfsemi Ríkisútvarpsins. Skal leitast við að svara þessum spurningum í almennu máli.
I.
Útvarpsrekstur er virðisaukaskattsskyld […]