Virðisaukaskattur
Dagsetning Tilvísun
08.janúar 1990 3/90
Virðisaukaskattur.
Vísað er til bréfs yðar, dags. 19. des. sl., til sem hann sendi ríkisskattstjóra til athugunar.
Í bréfinu segir að þér hafið tekið að yður að skrá bækur um jarðir og bændur í fimm hreppum Rangárvallasýslu. Fram kemur að verkið er fjármagnað þannig að fjórir hreppanna greiða yður laun úr sveitarsjóði […]