Kari

About Kári Haraldsson

This author has not yet filled in any details.
So far has created 1063 blog entries.

Önnur eiginleg heilbrigðisþjónusta- Power peel og æðaslitstæki – virðisaukaskattsskylda

Dagsetning                       Tilvísun
23. apríl 2001                            973/01

 

Önnur eiginleg heilbrigðisþjónusta- Power peel og æðaslitstæki – virðisaukaskattsskylda.

Ríkisskattstjóri hefur móttekið tölvupóst yðar, dags. 3. september 2000, þar sem óskað er eftir áliti ríkisskattstjóra á því hvort meðferð æðaslits og annarra húðlýta, unnin af hjúkrunarfræðingi og sjúkraliða á […]

Hönnun leikbúninga

Dagsetning                       Tilvísun
7. mars 2001                            972/01

 

Hönnun leikbúninga

Ríkisskattstjóri hefur móttekið bréf yðar, dags. 8. ágúst 2000, þar sem þér sækið um undanþágu frá innheimtu og greiðslu virðisaukaskatts þegar þér, sem hönnuður leikbúninga, vinnið fyrir aðila sem sjálfir eru undanþegnir greiðslu virðisaukaskatts.

Til svars við erindi […]

Ferðamálafulltrúi sveitarfélags – virðisaukaskattur

Dagsetning                       Tilvísun
16. febrúar 2001                            971/01

 

Ferðamálafulltrúi sveitarfélags – virðisaukaskattur

Ríkisskattstjóri hefur móttekið tölvupóst yðar, dags. 2. janúar 2001, þar sem þér óskið eftir upplýsingum um meðferð virðisaukaskatts vegna starfa ferðamálafulltrúa bæjarins. Meðfylgjandi voru drög að þjónustusamningi um ferðamál.

Í tölvupóstinum kemur fram að fyrirhugað sé […]

Fyrirspurn vegna sölu tollvarnings á uppboði

Dagsetning                       Tilvísun
12. febrúar 2001                            970/01

 

Fyrirspurn vegna sölu tollvarnings á uppboði.

Vísað er til bréfs yðar, dags. 1. desember 2000, þar sem þér óskið eftir því að ríkisskattstjóri kveði upp formlegan úrskurð um það álitaefni hvort um óheimila tvöfalda innheimtu á virðisaukaskatti sé að […]

Virðisaukaskattur – vinna við skip – sjósetningarbúnaður björgunarbáta – undanþegin velta

Dagsetning                       Tilvísun
12. febrúar 2001                            969/01

 

Virðisaukaskattur – vinna við skip – sjósetningarbúnaður björgunarbáta – undanþegin velta

Vísað er til erindis V ehf. þar sem óskað er álits ríkisskattstjóra varðandi virðisaukaskatt af sölu fyrirtækisins á sjósetningarbúnaði björgunarbáta í skip.

Fram kemur í bréfi V, dags. 18. […]

Breytingar á lögum og reglugerðum

Dagsetning                       Tilvísun
15. janúar 2001                            968/01

 

Breytingar á lögum og reglugerðum

Bréf þetta geymir yfirlit yfir breytingar, sem gerðar voru á árinu 2000 og það sem af er árs 2001, á lögum og reglugerðum á sviði virðisaukaskatts, vörugjalds og skilagjalds. Þá er vikið að breytingum […]

Vsk – aðgangseyrir að trimmformtækjum

Dagsetning                       Tilvísun
12. janúar 2001                            967/01

 

Vsk – aðgangseyrir að trimmformtækjum

Að gefnu tilefni, þ.m.t. úrskurði yfirskattanefndar nr. 210/2000, hefur ríkisskattstjóri tekið til endurskoðunar túlkun sína á virðisaukaskattsskyldu meðferðar í trimmformtækjum, sbr. fyrri álit embættisins tilv. 214/91, 405/92 og Til. 25/96. Í stórum dráttum er […]

Virðisaukaskattur – grunnfjárhæðir

Dagsetning                       Tilvísun
2. janúar 2001                           966/00

 

Virðisaukaskattur – grunnfjárhæðir

Frá 1. janúar 2001 eru framreiknaðar grunnfjárhæðir í eftirfarandi reglugerðarákvæðum þær sem hér á eftir greinir:

tölul. 1. mgr. 2. gr. reglugerðar nr. 562/1989    kr. 957.400

mgr. 5. gr. reglugerðar nr. 576/1989            kr. 837.700

mgr. 4. gr. […]

Virðisaukaskattur – kennsla – námskeið – hárkollugerð

Dagsetning                       Tilvísun
29. desember 2000                            965/00

 

Virðisaukaskattur – kennsla – námskeið – hárkollugerð

Vísað er til bréfs yðar, dags. þann 15. nóvember 1999, þar sem óskað er eftir áliti ríkisskattstjóra á því hvort sú starfsemi sem felst í kennslu í hárkollugerð sé undanþegin virðisaukaskatti […]

Skattskylda opinberra aðila – samkeppnishugtakið – endurgreiðsla virðisaukaskatts til opinberra aðila – sérfræðiþjónustu

Dagsetning                       Tilvísun
29. desember 2000                            964/00

 

Skattskylda opinberra aðila – samkeppnishugtakið – endurgreiðsla virðisaukaskatts til opinberra aðila – sérfræðiþjónustu

I.

Ríkisskattstjóri hefur móttekið fyrirspurn yðar, dagsetta 26. júlí 2000, þar sem óskað er frekari leiðbeininga um virðisaukaskattsskyldu H en fram koma bréfi ríkisskattstjóra […]