Önnur eiginleg heilbrigðisþjónusta- Power peel og æðaslitstæki – virðisaukaskattsskylda
Dagsetning Tilvísun
23. apríl 2001 973/01
Önnur eiginleg heilbrigðisþjónusta- Power peel og æðaslitstæki – virðisaukaskattsskylda.
Ríkisskattstjóri hefur móttekið tölvupóst yðar, dags. 3. september 2000, þar sem óskað er eftir áliti ríkisskattstjóra á því hvort meðferð æðaslits og annarra húðlýta, unnin af hjúkrunarfræðingi og sjúkraliða á […]