Vinna við hljóðupptökur – virðisaukaskattsskyld velta
Dagsetning Tilvísun
8. október 2000 961/00
Vinna við hljóðupptökur – virðisaukaskattsskyld velta.
Ríkisskattstjóri hefur móttekið bréf yðar, dagsett 31. ágúst 2000, þar sem þér óskið eftir upplýsingum um það hvort vinna við hljóðupptökur hérlendis og seld er úr landi sé virðisaukaskattsskyld. Í bréfi yðar […]