Virðisaukaskattur – kostun – námskeið – auglýsingar – ráðgjöf
Dagsetning Tilvísun
29. júní 2000 951/00
Virðisaukaskattur – kostun – námskeið – auglýsingar – ráðgjöf
Vísað er til tölvupósts yðar, dags. þann 15. nóvember 1999, þar sem óskað er eftir áliti ríkisskattstjóra á því hvernig háttað skuli reikningsgerð vegna námstefnu sem haldin var á […]