Vsk – heilbrigðisþjónusta – óhefðbundnar lækningar – rolfing
Dagsetning Tilvísun
28. apríl 2000 941/00
Vsk – heilbrigðisþjónusta – óhefðbundnar lækningar – rolfing.
Vísað er til bréfs yðar dags. 8. september 1999 þar sem þér leitið álits ríkisskattstjóra á svo kölluðu rolfing m.t.t. virðisaukaskatts. Í bréfinu kemur fram að þér séuð fyrsti Íslendingurinn útskrifaður […]