Flugvélar – Leiga – Undanþegin velta – Viðgerðir og viðhald – Innskattur
Dagsetning Tilvísun
3. nóvember 1999 920/99
Flugvélar – Leiga – Undanþegin velta – Viðgerðir og viðhald – Innskattur
Vísað er til símbréfs yðar, dags. 14. október 1999, þar sem spurt er hvort viðgerðar- og viðhaldsvinna sem unnin er fyrir flugvélaleigu sé undanþegin velta […]