Innskattsfrádráttur af veggjaldi um X
Dagsetning Tilvísun
23. mars 1999 910/99
Innskattsfrádráttur af veggjaldi um X
Vísað er til bréfs yðar sem barst með tölvupósti þann 12. mars 1999, þar sem spurst er fyrir um innskattsfrádrátt af veggjaldi um X.
Við opnun X, sem eingöngu eru ætluð fyrir akstur bifreiða, […]