Vsk – leiðbeiningar
Dagsetning Tilvísun
7. janúar 1999 900/99
Vsk – leiðbeiningar
Almennar leiðbeiningar um virðisaukaskatt hafa verið endurútgefnar. Leiðbeiningar þessar (Virðisaukaskattur – leiðbeiningar og dæmi (RSK 11.19)) eru endurútgáfa fyrri leiðbeininga um sama efni (Virðisaukaskattur – leiðbeiningar (RSK 11.19)) frá árinu 1995. Leiðbeiningarnar eru byggðar upp […]