Bókhaldsleg meðhöndlun virðisaukaskatts af kassamismun
Dagsetning Tilvísun
19. nóvember 1998 889/98
Bókhaldsleg meðhöndlun virðisaukaskatts af kassamismun
Vísað er til bréfs yðar, dags. 22. september sl., þar sem óskað er eftir upplýsingum um hvernig eigi að færa kassamismun í bókhald, þ.e. mun á skráðri sölu samkvæmt sjóðvél annars vegar og […]