Virðisaukaskattur – sala þjónustu á Interneti til erlendra aðila
Dagsetning Tilvísun
14. sept. 1998 878/98
Virðisaukaskattur – sala þjónustu á Interneti til erlendra aðila.
Vísað er til bréfs yðar, dags. 5. júlí sl., þar sem óskað er álits ríkisskattstjóra á því hvort innheimta beri virðisaukaskatt af sölu á draumráðningarþjónustu til erlendra aðila.
Sala á […]