Kari

About Kári Haraldsson

This author has not yet filled in any details.
So far has created 1063 blog entries.

Virðisaukaskattur – sala þjónustu á Interneti til erlendra aðila

Dagsetning                       Tilvísun
14. sept. 1998                            878/98

 

Virðisaukaskattur – sala þjónustu á Interneti til erlendra aðila.

Vísað er til bréfs yðar, dags. 5. júlí sl., þar sem óskað er álits ríkisskattstjóra á því hvort innheimta beri virðisaukaskatt af sölu á draumráðningarþjónustu til erlendra aðila.

Sala á […]

Virðisaukaskattur af viðskiptum varnarliðsins við innlenda aðila

Dagsetning                       Tilvísun
4. september 1998                            877/98

 

Virðisaukaskattur af viðskiptum varnarliðsins við innlenda aðila.

Að gefnu tilefni hefur ríkisskattstjóri tekið til athugunar þær verklagsreglur sem gilt hafa um framkvæmd 48. gr. laga nr. 50/1988 um virðisaukaskatt. Eftirfarandi er sent til viðeigandi meðferðar.

Sala til varnarliðsins á […]

Fjarskiptaþjónusta milli landa

Dagsetning                       Tilvísun
31. ágúst 1998                            876/98

 

Fjarskiptaþjónusta milli landa

Vísað er til bréfs yðar, dags. 6. ágúst sl, þar sem óskað er eftir áliti ríkisskattstjóra á því hvort og þá hver eigi að skila virðisaukaskatti af ýmis konar fjarskiptaþjónustu milli landa.

Í bréfi yðar eru […]

Virðisaukaskattur – póstþjónusta

Dagsetning                       Tilvísun
26. ágúst 1998                            875/98

 

Virðisaukaskattur – póstþjónusta

Vísað er til bréfs yðar, dags. 6. júlí sl., þar sem óskað er álits ríkisskattstjóra á því hvort innheimta beri virðisaukaskatt af ýmis konar þjónustu sem veitt er samfara póstþjónustu.

Í bréfi yðar er spurt hvort […]

Útleiga skips og áhafnar – virðisaukaskattur

Dagsetning                       Tilvísun
18. ágúst 1998                            874/98

 

Útleiga skips og áhafnar – virðisaukaskattur

Vísað er til bréfs yðar. dags. 20. júlí 1998, þar sem þér óskið álit ríkisskattstjóra á því, hvort yður beri að innheimta og standa skil á virðisaukaskatti vegna leigu báts og áhafnar […]

Virðisaukaskattur sem veðandlag, sbr. 47. gr. laga nr. 75/1997, um samningsveð

Dagsetning                       Tilvísun
18. ágúst 1998                            873/98

 

Virðisaukaskattur sem veðandlag, sbr. 47. gr. laga nr. 75/1997, um samningsveð

Vísað er til bréfs yðar, mótt. 18. maí sl., þar sem óskað er eftir áliti ríkisskattstjóra á því hvort vörureikningsveð skv. 47. gr. laga nr. 75/1997 nái […]

Endurgreiðsla virðisaukaskatts af þrifum vegna brunatjóns – rg. 449/1990

Dagsetning                       Tilvísun
12. ágúst 1998                            872/98

 

Endurgreiðsla virðisaukaskatts af þrifum vegna brunatjóns – rg. 449/1990

Vísað er til bréfs yðar, dags. 18. maí sl., þar sem óskað er eftir áliti ríkisskattstjóra á því hvort þrif á húsnæði í kjölfar brunatjóns teljist ræsting eða regluleg […]

Fyrirspurn vegna kröfu um greiðslu á virðisaukaskatti

Dagsetning                       Tilvísun
6. ágúst 1998                            871/98

 

Fyrirspurn vegna kröfu um greiðslu á virðisaukaskatti

Vísað er til bréfs yðar, dags. 12. maí 1998, þar sem óskað er álits ríkisskattstjóra á því hvort Ríkisspítölum sé skylt að greiða kvikmyndagerðarmanni virðisaukaskatt vegna vinnu hans við gerð kynningarmynda […]

Virðisaukaskattur – sala á fjarskiptaþjónustu til erlendra skipa

Dagsetning                       Tilvísun
6. ágúst 1998                            870/98

 

Virðisaukaskattur – sala á fjarskiptaþjónustu til erlendra skipa

Vísað er til bréfs yðar, dags. 16. júlí sl., þar sem óskað er eftir áliti ríkisskattstjóra á því hvort heimilt sé að fella niður virðisaukaskatt af sölu á fjarskiptaþjónustu til […]

Virðisaukaskattur – Kvótaþing

Dagsetning                       Tilvísun
31. júlí 1998                            869/98

 

Virðisaukaskattur – Kvótaþing.

Vísað er til bréfs yðar dags. 13. júlí 1998, þar sem óskað er eftir skriflegum upplýsingum f.h. stjórnar Kvótaþings um virðisaukaskattsskyldu stofnunarinnar.

Kvótaþing er stofnun sem starfar eftir lögum nr. 112/1998, um Kvótaþing. Sjávarútvegsráðherra skipar Kvótaþingi […]