Innskattur – verbúðir
Dagsetning Tilvísun
15. júní 1998 858/98
Innskattur – verbúðir
Vísað er til bréfs yðar, dags. 25. mars 1998, þar sem þér spyrjist fyrir um heimild útgerðaraðila til að telja til innskatts virðisaukaskatt af endurbótum og rekstri verbúða sem hann rekur.
Í bréfi yðar kemur fram […]