Virðisaukaskattur – afsláttar- og tryggðarkort
Dagsetning Tilvísun
2. febrúar 1998 837/98
Virðisaukaskattur – afsláttar- og tryggðarkort.
Vísað er til bréfs yðar dags. 19. desember sl. varðandi virðisaukaskattsmeðferð í sambandi við viðskipti á grundvelli svokallaðra afsláttar- og tryggðarkorta. Í bréfinu eru tekin tvö dæmi um hvernig þessi viðskipti ganga fyrir sig. Hér […]