Virðisaukaskattur – hráefni til fiskvinnslu skv. reglugerð nr. 563/1989
Dagsetning Tilvísun
18. nóvember 1997 827/97
Virðisaukaskattur – hráefni til fiskvinnslu skv. reglugerð nr. 563/1989.
Að gefnu tilefni vill ríkisskattstjóri koma á framfæri eftirfarandi upplýsingum varðandi ýmis atriði er varða hráefni til fiskvinnslu skv. reglugerð nr. 563/1989:
Skilgreining á hráefni til fiskvinnslu
Hugtakið „hráefni til fiskvinnslu“ á einkum […]