Virðisaukaskattsskylda og uppgjör á virðisaukaskatti vegna innflutnings á notuðum og nýjum bifreiðum og gildissvið 10. gr. vskl
Dagsetning Tilvísun
18. ágúst 1997 817/97
Virðisaukaskattsskylda og uppgjör á virðisaukaskatti vegna innflutnings á notuðum og nýjum bifreiðum og gildissvið 10. gr. vskl.
Vísað er til bréfs yðar, dags. 3. júlí 1997, þar sem óskað er eftir afstöðu ríkisskattstjóra til ýmissa bifreiðaviðskipta með tilliti til virðisaukaskatts.
Við […]