Kari

About Kári Haraldsson

This author has not yet filled in any details.
So far has created 1063 blog entries.

Virðisaukaskattur – tekjufærsla – magnbónus vegna aflasölu

Dagsetning                       Tilvísun
4. júlí 1997                            807/97

 

Virðisaukaskattur – tekjufærsla – magnbónus vegna aflasölu

Vísað er til bréfs yðar, mótt. 1. apríl sl., þar sem þér óskið eftir áliti ríkisskattstjóra á því hvenær beri að tekjufæra greiðslur vegna magnbónuss og þá jafnframt hvenær slíkar greiðslur teljist til […]

Virðisaukaskattur- Keppnisbifreið/auglýsingabifreið

Dagsetning                       Tilvísun
3. júlí 1997                            806/97

 

Virðisaukaskattur- Keppnisbifreið/auglýsingabifreið.

Vísað er til bréfs yðar, dags. 17. mars. 1997, þar sem þér tilkynnið ríkisskattstjóra að þér munið breyta bifreið yðar í virðisaukaskattsbifreið og setja á hana rauðhvít skráningarmerki ef embættið gerir ekki athugasemdir við það.

Í bréfi yðar segir […]

Virðisaukaskattur – lántökugjald – sala notaðra vélsleða – óbreytt framkvæmd

Dagsetning                       Tilvísun
27. júní 1997                            805/97

 

Virðisaukaskattur – lántökugjald – sala notaðra vélsleða – óbreytt framkvæmd.

Með bréfi dags 18. apríl sl. var yður sent ljósrit af dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu B. gegn íslenska ríkinu. Eins og yður er kunnugt um felldi dómurinn alla kröfuna […]

Virðisaukaskattur af byggingu atvinnuhúsnæðis til eigin nota

Dagsetning                       Tilvísun
24. júní 1997                            803/97

 

Virðisaukaskattur af byggingu atvinnuhúsnæðis til eigin nota

Vísað er til bréfs yðar, dags. 9. apríl sl., þar sem óskað er eftir upplýsingum um meðferð virðisaukaskatts við byggingu iðnaðarhúsnæðis.

Í bréfi yðar kemur fram að byggingarmeistari er að hugleiða að byggja iðnaðarhúsnæði […]

Heimild til þess að sjá um framtal, skil og uppgjör virðisaukaskatts sölufólks

Dagsetning                       Tilvísun
24. júní 1997                             802/97

 

Heimild til þess að sjá um framtal, skil og uppgjör virðisaukaskatts sölufólks.

Vísað er til bréfs yðar, dags. 28. maí sl., þar sem þér óskið eftir heimild til að fá að sjá um framtal, skil og uppgjör þess virðisaukaskatts […]

Virðisaukaskattur – breyting á lögum (nr. 55/1997)

Dagsetning                       Tilvísun
11. júní 1997                             801/97

 

Virðisaukaskattur – breyting á lögum (nr. 55/1997)

Hér með sendist yður hr. skattstjóri ljósrit af lögum nr. 55/1997, um breyting á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum.
I
Meginbreytingar á virðisaukaskattslögum með lögum nr. 55/1997 miða að því að […]

Virðisaukaskattur – innheimtuþjónusta banka, seðilgjald

Dagsetning                       Tilvísun
30. maí 1997                            800/97

 

Virðisaukaskattur – innheimtuþjónusta banka, seðilgjald

Vísað er til bréfs yðar, dags. 21. febrúar sl., þar sem óskað er álits ríkisskattstjóra á því hvort svokallað seðilgjald sem áformað er að innheimta af viðskiptavinum H og R teljist vera bankakostnaður sem undanþeginn […]

Útflutningur hrossa – þjálfun og umhirða

Dagsetning                       Tilvísun
23. apríl 1997                            799/97

 

Útflutningur hrossa – þjálfun og umhirða

Vísað er til bréfs yðar, dags. 15. apríl , varðandi virðisaukaskatt á selda þjónustu samfara sölu á hrossi úr landi til erlendra aðila, sbr. hjálagt erindi frá F til yðar.

Í erindi F kemur fram […]

Skattaleg meðferð á gjafa- og kynningaráfengi

Dagsetning                       Tilvísun
22. apríl 1997                            798/97

 

Skattaleg meðferð á gjafa- og kynningaráfengi.

Að gefnu tilefni vill ríkisskattstjóri koma á framfæri eftirfarandi upplýsingum um meðferð áfengisgjalds og virðisaukaskatts þegar áfengi er gefið eða afhent til kynningar:

I Gjafir.

Í fyrsta lagi skal tekið fram að óheimilt er að afhenda […]

Virðisaukaskattur – hitaveituframkvæmdir sumarbústaðaeigenda

Dagsetning                       Tilvísun
18. apríl 1997                            797/97

 

Virðisaukaskattur – hitaveituframkvæmdir sumarbústaðaeigenda

Vísað er til bréfs yðar, dags. 30. janúar sl., þar sem óskað er álits embættisins á því hvort félag sumarbústaðaeigenda sé skráningarskylt vegna reksturs á hitaveitu.

Í bréfi yðar er óskað úrlausnar embættisins á eftirfarandi álitamálum:

Mun félagið […]