Virðisaukaskattur – tekjufærsla – magnbónus vegna aflasölu
Dagsetning Tilvísun
4. júlí 1997 807/97
Virðisaukaskattur – tekjufærsla – magnbónus vegna aflasölu
Vísað er til bréfs yðar, mótt. 1. apríl sl., þar sem þér óskið eftir áliti ríkisskattstjóra á því hvenær beri að tekjufæra greiðslur vegna magnbónuss og þá jafnframt hvenær slíkar greiðslur teljist til […]