Bætur vegna björgunar skips
Dagsetning Tilvísun
17. apríl 1997 796/97
Bætur vegna björgunar skips
Vísað er til símbréfs yðar dags, 19. desember 1996, þar sem þér óskið álits ríkisskattstjóra á því, hvort dæmdar bætur samkvæmt dómi Hæstaréttar vegna björgunar skips séu skattskyldar samkvæmt lögum um virðisaukaskatt.
Skattskylda samkvæmt lögum um virðisaukaskatt […]