Virðisaukaskattur – greiðsla skaðabóta vegna bifreiðatjóns
Dagsetning Tilvísun
28. febrúar 1997 786/97
Virðisaukaskattur – greiðsla skaðabóta vegna bifreiðatjóns.
Vísað er til bréfs yðar, dags. 5. febrúar 1997, þar sem óskað er eftir áliti ríkisskattstjóra á því hvort vátryggingafélögum sé heimilt að draga frá virðisaukaskatt og launatengd gjöld þegar samkomulagsbætur eru greiddar.
Til svars […]