Endurgreiðsla virðisaukaskatts skv. 5. tl. 12. gr. reglugerðar nr. 248/1990 – auglýsingaþjónusta
Dagsetning Tilvísun
19. desember 1996 776/96
Endurgreiðsla virðisaukaskatts skv. 5. tl. 12. gr. reglugerðar nr. 248/1990 – auglýsingaþjónusta
Vísað er til bréfs yðar dags. 12 desember 1996, þar sem þér óskið álits ríkisskattstjóra á því hvort vinna auglýsingastofu við hönnun og gerð upplýsinga og kynningarbæklings […]