Kari

About Kári Haraldsson

This author has not yet filled in any details.
So far has created 1063 blog entries.

Virðisaukaskattur vegna næringarráðgjafar

Dagsetning                       Tilvísun
6. des. 1996                            766/96

 

Virðisaukaskattur vegna næringarráðgjafar.

Vísað er til bréfs yðar, dags. 13. september 1996, þar sem óskað er eftir áliti ríkisskattstjóra á því hvort innheimta skuli virðisaukaskatt af þjónustu, sem felst í ráðgjöf á sviði matvæla- og næringarmála. Segir í bréfi […]

Virðisaukaskattur – góðgerðarstarfsemi – sala skafmiða

Dagsetning                       Tilvísun
6. desember 1996                            765/96

 

Virðisaukaskattur – góðgerðarstarfsemi – sala skafmiða

Vísað er til bréfs yðar, dags. 6. nóvember sl., þar sem óskað er eftir áliti ríkisskattstjóra á því hvort sala félagsins á skafmiðum til fyrirtækja sé virðisaukaskattsskyld.

Bréfi yðar fylgja upplýsingar um hvernig umrædd […]

Innskattur af vinningum í markaðsátaki

Dagsetning                       Tilvísun
5. desember 1996                            764/96

 

Innskattur af vinningum í markaðsátaki

Vísað er til bréfs yðar, dags. 9. október 1996 og símtals við yðar nokkru síðar, þar sem spurst er fyrir um innskattsfrádrátt vegna vinninga sem fyrirtæki yðar hyggst veita viðskiptavinum.

Í bréfi yðar kemur fram […]

Ný reglugerð nr. 515/1996, um skráningu virðisaukaskattsskyldra aðila og breyting á reglugerð nr. 667/1995, um framtal og skil á virðisaukaskatti

Dagsetning                       Tilvísun
26. nóvember 1996                            763/96

 

Ný reglugerð nr. 515/1996, um skráningu virðisaukaskattsskyldra aðila og breyting á reglugerð nr. 667/1995, um framtal og skil á virðisaukaskatti.

Hér með sendist yður, hr. skattstjóri, ljósrit af reglugerðum nr. 515/1996, um skráningu virðisaukaskattskyldra aðila, frá 1. október sl. […]

Útleiga á listaverkum

Dagsetning                       Tilvísun
25. nóvember 1996                            762/96

 

Útleiga á listaverkum

Vísað er til bréfs yðar, dags. 30. október sl., þar sem óskað er álits ríkisskattstjóra á því hvort innheimta beri virðisaukaskatt af útleigu á listaverkum í eigu R.

Í bréfi yðar kemur fram að borgarráð hefur samþykkt […]

Virðisaukaskattur af sölu skilyrtra veiðileyfa

Dagsetning                       Tilvísun
21. nóvember 1996                            761/96

 

Virðisaukaskattur af sölu skilyrtra veiðileyfa.

Vísað er til bréfs yðar, dags. 31. október sl, þar sem þér óskið eftir áliti ríkisskattstjóra á því hvort innheimta beri virðisaukaskatt af sölu veiðileyfa þegar veiðileyfið gildir í fyrirfram ákveðinn tíma eða þar […]

Virðisaukaskattur af innheimtustörfum

Dagsetning                       Tilvísun
18. nóvember 1996                            760/96

 

Virðisaukaskattur af innheimtustörfum

Vísað er til bréfs yðar, dags. 19. september 1996, þar sem óskað er álits ríkis-skattstjóra á því hvort innheimta beri virðisaukaskatt af þeirri þjónustu banka og sparisjóða, sem felst í innheimtu orkureikninga, umslagaísetningu og útsendingu yfirlita […]

Ársskil – virðisaukaskattur

Dagsetning                       Tilvísun
13. nóvember 1996                            759/96

 

Ársskil – virðisaukaskattur

Vísað er til bréfs yðar, dags. 13. september 1996, sem fjallar um ársskil virðisauka- skatts.

Í bréfinu segir frá umbjóðanda yðar sem lagði í framkvæmdir við breytingar á húsnæði á árinu 1995. Innskattur fékkst greiddur það ár, […]

Endurgreiðsla virðisaukaskatts vegna vinnu við hreinsun loftræstikerfa

Dagsetning                       Tilvísun
24. október 1996                            758/96

 

Endurgreiðsla virðisaukaskatts vegna vinnu við hreinsun loftræstikerfa

Vísað er til bréfs yðar, dags. 27. ágúst 1996, þar sem spurst er fyrir um hvort endurgreiða beri virðisaukaskatt af vinnu við hreinsun loftræstikerfa í fjölbýlishúsum, samkvæmt reglugerð nr. 449/1990, um endurgreiðslu […]

Virðisaukaskattur – starfsemi billjarðstofu

Dagsetning                       Tilvísun
18. október 1996                            757/96

 

Virðisaukaskattur – starfsemi billjarðstofu

Vísað er til bréfs yðar dags. 27. ágúst 1996, sem sent var skattstofunni í Reykjavík og framsent ríkisskattstjóra með bréfi dagsettu 25. september 1996.

Í bréfi yðar farið þér fram á, fyrir hönd umbjóðanda yðar, að […]