Virðisaukaskattur vegna næringarráðgjafar
Dagsetning Tilvísun
6. des. 1996 766/96
Virðisaukaskattur vegna næringarráðgjafar.
Vísað er til bréfs yðar, dags. 13. september 1996, þar sem óskað er eftir áliti ríkisskattstjóra á því hvort innheimta skuli virðisaukaskatt af þjónustu, sem felst í ráðgjöf á sviði matvæla- og næringarmála. Segir í bréfi […]