Virðisaukaskattsskylda í hótelrekstri
Dagsetning Tilvísun
8. ágúst 1996 746/96
Virðisaukaskattsskylda í hótelrekstri
Vísað er til bréfs yðar, dags. 6. júní 1996, þar sem þér fyrir hönd viðskiptavinar yðar, félags sem hefur með höndum hótelrekstur, óskið eftir úrskurði embættisins um virðisaukaskattsskyldu þess.
Málavextir eru þeir að félagið rekur hótel […]