Virðisaukaskattur – álag
Dagsetning Tilvísun
17. maí 1996 736/96
Virðisaukaskattur – álag
Vísað er til bréfs yðar dags. 19. mars 1996, þar sem sem lögð er fram spurning vegna álags.
Í bréfi yðar kemur fram að tollstjóri ákvarðaði álag á virðisaukaskatt vegna þess að þér greidduð virðisaukaskatt einum degi […]