Virðisaukaskattur – reikningsútgáfa skiptastjóra í eignarlausum þrotabúum
Dagsetning Tilvísun
15. mars 1996 726/96
Virðisaukaskattur – reikningsútgáfa skiptastjóra í eignarlausum þrotabúum.
Vísað er til bréfs yðar, dags. 8. mars sl., þar sem óskað er eftir leiðbeiningum ríkisskattstjóra um það hvernig reikningsútgáfu skuli hagað í því tilviki þegar um er að ræða eignarlaust bú […]