Virðisaukaskattur -hagaganga hrossa – framsal jarðahlunninda – sala á veiðileyfum
Dagsetning Tilvísun
29. janúar 1996 716/96
Virðisaukaskattur -hagaganga hrossa – framsal jarðahlunninda – sala á veiðileyfum.
Vísað er til bréfs yðar, dags. 4. janúar sl., þar sem óskað er álits ríkisskattstjóra á hvort innheimta eigi virðisaukaskatt af ýmis konar þjónustu tengdri landbúnaði og ferðaþjónustu.
Fyrirspurn […]