Breyting á reglugerð nr. 248/1990, um virðisaukaskatt af skattskyldri starfsemi opinberra aðila
Dagsetning Tilvísun
12. desember 1995 706/95
Breyting á reglugerð nr. 248/1990, um virðisaukaskatt af skattskyldri starfsemi opinberra aðila.
Hér með sendist yður, hr. skattstjóri, ljósrit af reglugerð nr. 601/1995, frá 20. nóvember sl.
Reglugerðin lýtur annars vegar að breytingu á 6. gr. reglugerðarinnar sem fjallar um […]