Kari

About Kári Haraldsson

This author has not yet filled in any details.
So far has created 1063 blog entries.

Útgáfa sölureikninga í erlendri mynt, tímamark og tilgreining virðisaukaskatts

Dagsetning                       Tilvísun
10.02.2006                              03/06

 

Útgáfa sölureikninga í erlendri mynt, tímamark og tilgreining virðisaukaskatts.

Með bréfi dagsettu 2. febrúar 2006 beinið þér til ríkisskattstjóra fyrirspurn varðandi útgáfu sölureikninga í erlendri mynt og tilgreiningu virðisaukaskatts í því sambandi. Upp eru bornar svohljóðandi spurningar:
Við hvaða dagsetningu skal miða við […]

Virðisaukaskattur – vöruflutningar – door to door – sönnun þess að um undanþegna veltu sé að ræða

Dagsetning                       Tilvísun
28.02.2005                              03/05

 

Virðisaukaskattur – vöruflutningar – door to door – sönnun þess að um undanþegna veltu sé að ræða.

Ríkisskattstjóri hefur móttekið fyrirspurn yðar sem barst með tölvupósti þann 28. desember 2004. Í fyrirspurninni er óskað eftir heimild og/eða túlkun ríkisskattstjóra vegna virðisaukaskatts á […]

Virðisaukaskattsskylda – útgáfustarfsemi félagasamtaka

Dagsetning                       Tilvísun
06.04.2004                              03/04

 

Virðisaukaskattsskylda – útgáfustarfsemi félagasamtaka.

Með bréfi dagsettu 31. mars 2004 framsendi fjármálaráðuneytið til ríkisskattstjóra erindi samtakanna, sem fram eru sett í tveimur bréfum þeirra dagsettum 17. mars 2004. Erindin varða hugsanlega virðisaukaskattsskyldu samtakanna vegna útgáfu bóka. Ráðuneytið framsendi erindin á þeirri forsendu […]

Virðisaukaskattur – tónlistarhús – styrkveiting – innskattur

Dagsetning                       Tilvísun
20.01.2006                              02/06

 

Virðisaukaskattur – tónlistarhús – styrkveiting – innskattur

Ríkisskattstjóri móttók þann 12. janúar 2006 erindi yðar sem dagsett er 9. janúar 2006. Í erindinu er óskað staðfestingar á ákveðnum skilningi á ákvæðum virðisaukaskattslaga vegna þeirra aðstæðna og að gefnum þeim forsendum sem reifaðar […]

Virðisaukaskattur, sala kennsluefnis og umboðssala á bókum

Dagsetning                       Tilvísun
27.01.2005                              02/05

 

Virðisaukaskattur, sala kennsluefnis og umboðssala á bókum

Með bréfi, dags. 1. október 2004, barst ríkisskattstjóra fyrirspurn skólans þar sem óskað er eftir svari ríkisskattstjóra við því álitaefni hvort sala kennsluefnis á vegum skólans sé virðisaukaskattsskyld. Í bréfinu kemur fram að skólayfirvöld líti […]

Virðisaukaskattur – táknmálstúlkar

Dagsetning                       Tilvísun
03.03.2004                              02/04

 

Virðisaukaskattur – táknmálstúlkar

Ríkisskattstjóri hefur móttekið fyrirspurn yðar sem barst með tölvupósti þann 18. nóvember 2003. Í fyrirspurninni kemur fram að þér hafið rekið túlkaþjónustu undanfarin ár og á þeim tíma staðið í þeirri trú að túlka og þýðingarvinna sé undanþegin virðisaukaskatti. […]

Reimbursement of VAT to a foreign enterprise that organizes events abroad

Dagsetning                       Tilvísun
16.01.2005                              01/06

 

Reimbursement of VAT to a foreign enterprise that organizes events abroad.

The Directorate refers to your e-mail and fax, dated November 8th 2005, concerning information of reimbursement of VAT to a foreign enterprise. According to your letter your client is a German […]

Virðisaukaskattur – bílaleiga – sala á kaskótryggingum

Dagsetning                       Tilvísun
07.01.2005                              01/05

 

Virðisaukaskattur – bílaleiga – sala á kaskótryggingum

Ríkisskattstjóra barst þann 26. nóvember s.l. eftirfarandi fyrirspurn á tölvupósti frá félaginu:

„Góðan daginn,
Ég hef hug á að stofna fyrirtæki sem hefur með höndum útleigu sendiferðabifreiða án bílstjóra. Leigu á sendibifreiðum til skamms tíma til […]

Félagsheimili – gistiþjónusta – leiga tjaldstæða – aðgöngumiðasala – innskattsréttur

Dagsetning                       Tilvísun
17.02.2004                              01/04

 

Félagsheimili – gistiþjónusta – leiga tjaldstæða – aðgöngumiðasala – innskattsréttur

Þann 4. janúar s.l. barst ríkisskattstjóra í tölvupósti frá yður svohljóðandi fyrirspurn:

Félagsheimilið Þjórsárver, kt. 710269-3009, hefur starfað í meira en fjörutíu ár, að mestu í þágu félags- og menntamála innansveitar í Villingaholtshreppi, […]

Upplýsingamiðlun á veraldarvefnum um erlendar fasteignir

Dagsetning                       Tilvísun
24.05.2006                          1065/06

 

Upplýsingamiðlun á veraldarvefnum um erlendar fasteignir.

Í bréfi dagsettu 2. febrúar 2006 beinið þér til ríkisskattstjóra fyrirspurn um skyldu félags til innheimtu virðisaukaskatts við sölu tiltekinnar þjónustu sem það hyggst veita á veraldarvefnum. Þjónusta félagsins muni felast í því að í […]