Útgáfa sölureikninga í erlendri mynt, tímamark og tilgreining virðisaukaskatts
Dagsetning Tilvísun
10.02.2006 03/06
Útgáfa sölureikninga í erlendri mynt, tímamark og tilgreining virðisaukaskatts.
Með bréfi dagsettu 2. febrúar 2006 beinið þér til ríkisskattstjóra fyrirspurn varðandi útgáfu sölureikninga í erlendri mynt og tilgreiningu virðisaukaskatts í því sambandi. Upp eru bornar svohljóðandi spurningar:
Við hvaða dagsetningu skal miða við […]