Efnistaka úr landi – afreikningar
Dagsetning Tilvísun
14. febrúar 1995 666/95
Efnistaka úr landi – afreikningar
Vísað er til bréfs yðar dags. 5. desember 1994 þar sem greint er frá því að upp hafi komið ágreiningur við Vegagerð ríkisins vegna aðgerðar hennar við túlkun virðisaukaskattslaga og útfærslu á greiðslum […]