Virðisaukaskattur af eftirstöðvum fjármögnunarleigusamnings
Dagsetning Tilvísun
6. desember 1994 656/94
Virðisaukaskattur af eftirstöðvum fjármögnunarleigusamnings
Vísað er til bréfs yðar, dags. 26. ágúst 1994, þar sem þér óskið eftir áliti ríkisskattstjóra á því, hvernig skyldu aðila til að innheimta virðisaukaskatt af eftirstöðvum fjármögnunarleigusamnings skuli háttað, þegar samningi er sagt […]