Virðisaukaskattur af förgun skipa
Dagsetning Tilvísun
11.okt. 1994 646/94
Virðisaukaskattur af förgun skipa
Vísað er til bréfs yðar dags. 28. september 1994 þar sem spurst er fyrir um, hvort verktaki sem tekur að sér að farga skipi, eigi að innheimta virðisaukaskatt af því verki.
Í bréfi yðar er vísað […]