Virðisaukaskattur af útleigu tjaldstæða
Dagsetning Tilvísun
7. júní 1994 636/94
Virðisaukaskattur af útleigu tjaldstæða
Vísað er til símbréfs yðar dags. 1. júní s.l. og símtals við yður sama dag þar sem óskað er upplýsinga um hve háan virðisaukaskatt beri að leggja á útleigu tjaldstæða og þá hvort einhver […]