Virðisaukaskattur af dagskrárefni sjónvarpsstöðvar
Dagsetning Tilvísun
9. feb. 1994 616/94
Virðisaukaskattur af dagskrárefni sjónvarpsstöðvar
Vísað er til bréfs yðar, dags. 2. febrúar sl., þar sem óskað er staðfestingar ríkisskattstjóra á því að starfsemi sú sem lýst er í bréfinu, þ.e. dreifing á dagskrárefni S á myndbandsspólum, beri 14% […]