Virðisaukaskattur vegna bráðabirgðatollafgreiðslna
Dagsetning Tilvísun
28. desember 1993 606/93
Virðisaukaskattur vegna bráðabirgðatollafgreiðslna
Vísað er til bréfs yðar, dags. 28. júní 1993, þar sem óskað er staðfestingar á því að farmflytjandi fái frádreginn sem innskatt þann virðisaukaskatt sem hann hefur greitt vegna áfallins kostnaðar af „neyðarleyfum“.
Í bréfi yðar […]