Kari

About Kári Haraldsson

This author has not yet filled in any details.
So far has created 1063 blog entries.

Skatthlutfall virðisaukaskatts við sölu sjónvarpsstöðvar á aðgangi að dagskrá og völdu efni á stafrænu formi

Dagsetning                       Tilvísun
24.04.2006                          1065/06

 

Skatthlutfall virðisaukaskatts við sölu sjónvarpsstöðvar á aðgangi að dagskrá og völdu efni á stafrænu formi.

Vísað er til fyrirspurnar yðar dags. 17. október 2005, þar sem þér óskið eftir svari ríkisskattstjóra við þeirri spurningu hvort innheimta beri 14% eða 24,5% virðisaukaskatt […]

Virðisaukaskattur – heilbrigðisþjónusta – osteopathic medicine

Dagsetning                       Tilvísun
05.01.2006                          1062/06

 

Virðisaukaskattur – heilbrigðisþjónusta – osteopathic medicine
Ríkisskattstjóri vísar til fyrirspurnar yðar, dags. 28. október 2005, sem móttekin var hjá skattstofu Reykjavíkur 2. nóvember 2005 en framsend ríkisskattstjóra með bréfi, dags. 8. nóvember 2005. Í bréfinu er vísað til þess að osteópatía […]

Virðisaukaskattur – ferðaskrifstofur – hvataferðir – hópefli

Dagsetning                       Tilvísun
15.12.2005                          1061/05

 

Virðisaukaskattur – ferðaskrifstofur – hvataferðir – hópefli
Með bréfi dagsettu 27. janúar 2005, barst ríkisskattstjóra fyrirspurn yðar þar sem óskað var eftir svari ríkisskattstjóra við því hvaða þættir í starfsemi ferðaskrifstofu séu virðisaukaskattskyldir. Nánar tiltekið segir svo í fyrirspurninni: „Til okkar […]

Túlkaþjónusta, heilbrigðisþjónusta, félagsleg þjónusta, skólarekstur

Dagsetning                       Tilvísun
29.08.2005                          1060/05

 

Túlkaþjónusta, heilbrigðisþjónusta, félagsleg þjónusta, skólarekstur

Með bréfi, dagsettu 27. október 2004, barst ríkisskattstjóra fyrirspurn frá félaginu þar sem óskað er eftir afstöðu ríkisskattstjóra til þess álitaefnis hvort starfsemi túlka á vegum félagsins sé virðisaukaskattsskyld. Í bréfinu kemur m.a. fram að félagið […]

Sæðingarstarfsemi – innskattsfrádráttur

Dagsetning                       Tilvísun
27.07.2005                          1059/05

 

Sæðingarstarfsemi – innskattsfrádráttur

Ríkisskattstjóri móttók 6. júní sl. bréf samtakanna sem dagsett er 3. júní 2005. Í bréfinu kemur fram að búnaðarsamböndin í landinu annist rekstur sæðingarstöðva sem ýmist eru sjálfstæðar rekstrareiningar eða hluti af starfsemi viðkomandi búnaðarsambands. Um fjármögnun starfseminnar […]

Virðisaukaskattur – birting auglýsinga í Lögbirtingablaði

Dagsetning                       Tilvísun
15.04.2005                          1058/05

 

Virðisaukaskattur – birting auglýsinga í Lögbirtingablaði

Ríkisskattstjóri hefur móttekið bréf yðar sem dagsett er 6. apríl 2005. Í bréfinu er óskað eftir svari ríkisskattstjóra við því hvort innheimta eigi virðisaukaskatt við sölu á auglýsingum í Lögbirtingablaði. Fram kemur m.a. að með […]

Virðisaukaskattur – matsgerðir að beiðni dómstóla – örorkumat

Dagsetning                       Tilvísun
14.04.2005                          1057/05

 

Virðisaukaskattur – matsgerðir að beiðni dómstóla – örorkumat

Ríkisskattstjóri hefur móttekið bréf yðar sem dagsett er 12. ágúst 2004. Í bréfinu kemur fram að fyrirspyrjandi er lögfræðingur að mennt og stundum tilnefndur af héraðsdómi til að framkvæma svonefnd örorkumöt ásamt einum […]

Breytingar á lögum og stjórnvaldsfyrirmælum

Dagsetning                       Tilvísun
03.02.2005                          1056/05

 

Breytingar á lögum og stjórnvaldsfyrirmælum

Í bréfi þessu eru raktar þær breytingar sem gerðar hafa verið á lögum og stjórnvaldsfyrirmælum á sviði virðisaukaskatts, vörugjalds, úrvinnslugjalds og skilagjalds frá 7. janúar 2004, þ.e. frá síðasta yfirlitsbréfi ríkisskattstjóra, G-ákv 1046/04. Einnig eru kynntar […]

Virðisaukaskattur – sala á aðgangi að efni úr dagblaði á vefsíðu á internetinu

Dagsetning                       Tilvísun
13.12.2004                          1054/04

 

Virðisaukaskattur – sala á aðgangi að efni úr dagblaði á vefsíðu á internetinu.

Ríkisskattstjóri hefur móttekið erindi yðar sem dagsett er 22. nóvember 2004. Þar kemur fram að seldur er í áskrift aðgangur að blaðinu á Netinu. Eins er seldur í […]

Virðisaukaskattur – sala og leiga listamanns á eigin listaverkum

Dagsetning                       Tilvísun
06.08.2004                          1053/04

 

Virðisaukaskattur – sala og leiga listamanns á eigin listaverkum

Þann 15. júní sl. barst ríkisskattstjóra símbréf frá skrifstofu borgarlögmanns þar sem óskað er eftir áliti embættisins á því hvort sala og leiga listamanna á eigin listaverkum sé virðisaukaskattsskyld. Í erindinu kemur […]