Skatthlutfall virðisaukaskatts við sölu sjónvarpsstöðvar á aðgangi að dagskrá og völdu efni á stafrænu formi
Dagsetning Tilvísun
24.04.2006 1065/06
Skatthlutfall virðisaukaskatts við sölu sjónvarpsstöðvar á aðgangi að dagskrá og völdu efni á stafrænu formi.
Vísað er til fyrirspurnar yðar dags. 17. október 2005, þar sem þér óskið eftir svari ríkisskattstjóra við þeirri spurningu hvort innheimta beri 14% eða 24,5% virðisaukaskatt […]