Virðisaukaskattur vegna símaþjónustu í flugvélum
Dagsetning Tilvísun
2. nóvember 1993 566/93
Virðisaukaskattur vegna símaþjónustu í flugvélum
Vísað er til bréfs yðar, dags. 16. júlí 1993, varðandi virðisaukaskatt vegna símaþjónustu í flugvélum.
Í bréfi yðar kemur fram að Póstur og sími hefur samið við bandaríska fyrirtækið I um afnot af íslenska […]