Virðisaukaskattur af bókum og öðrum ritum
Dagsetning Tilvísun
7. október 1993 556/93
Virðisaukaskattur af bókum og öðrum ritum
Vísað er til bréfs yðar, dags. 6. október 1993, þar sem óskað er staðfestingar á því að upplýsinga- og minnisalmanak, sem hugsað er til daglegrar skráninga og hefur að geyma ýmsar hagnýtar […]